„Leggur þú þitt af mörkum?“ – sumarið 2013
Sumarið 2013 héldu ASÍ, SA og RSK áfram samstarfi sínu undir heitinu „Leggur þú þitt af mörkum?“. Í verkefnavali var að þessu sinni lögð sérstök áhersla á ferðaþjónustu og aðila tengdum henni, en einnig var sjónum beint að bygginga- og …