Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum

Í maí 2010 voru samþykkt á Alþingi lög nr. 42/2010 um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Lögin voru uppfærð í maí 2018 og þau er hægt að sækja á vef Alþingis  https://www.althingi.is/lagas/nuna/2010042.html.  Þar má einnig nálgast upphaflega frumvarpið ásamt athugasemdum og umfjöllun Alþingis um málið.