Viðbótarsamkomulag ASÍ og SA – fleiri atvinnugreinar undir

16. apríl sl. var undirritað nýtt samkomulag ASÍ og SA sem felur í sér að fleiri atvinnugreinar verða undir en áður. Með samkomulaginu er bætt við atvinnugreinum þar sem starfsmenn þurfa frá 1. maí n.k. að bera vinnustaðaskírteini. Þær ná m.a. til ferðaþjónustu, ylrækt, verksmiðjuframleiðslu í landbúnaði og ýmsa persónulega þjónustu.
Samkomulagið frá 16. apríl má nálgast hér.
Uppfært samkomulag ASÍ og SA, þ.e. upphaflegt samkomulag frá 2010 með áorðnum breytingum má nálgast hér.