Niðurstöður „Leggur þú þitt af mörkum?“ sumarið 2011
2. nóvember sl. voru kynntar niðurstöður átaksins „Leggur þú þitt af mörkum?“ sem unniö var í samstarfi ASÍ, SA og RSK. Niðurstöðurnar voru teknar saman í skýrslu um verkefnið. Skýrsluna má nálgast hér.