Niðurstöður „Leggur þú þitt af mörkum?“ veturinn 2011 – 2012

Veturinn 2011 til 2012 var haldið áfram með samstarfsverkefni ASÍ, SA og RSK „Leggur þú þitt af mörkum?“ þótt umfang verkefnisins væri mun minna en áður.
Skýrslu um verkefnið má lesa hér.